langur armur framkvæmdavaldsins – sjúkdómseinkenni á lýðræðinu
Þetta sjúkdómseinkenni á framkvæmd lýðræðisins sést víðar, enda sjúkdómurinn, valdasýki, mjög smitandi.
Þetta sjúkdómseinkenni á framkvæmd lýðræðisins sést víðar, enda sjúkdómurinn, valdasýki, mjög smitandi.
Það er hins vegar alveg ljóst að EES-samkomulagið uppfyllir ekki markmið ríkisstjórnarinnar og ekki heldur skilyrði flokkanna sem þeir settu fyrir kosningar. Þingmenn stjórnarflokkanna…
Hitt eigum við að varast að líta á sameiningu sveitarfélaga sem markmið í sjálfu sér og með því leysist vandamálin. Það mun ekki gerast.…
Í þessum kosningum eru menn að kjósa um þann stöðugleika í efnahagsmálum sem ríkt hefur undanfarið eða glundroðann sem íhaldið leiddi yfir þjóðina fyrir…