Vegið að Ísafirði með kröfu um séreignarrétt að kvóta
Eðlilegar framsalsreglur sem eiga að stuðla að hagræðingu innan greinarinnar verða að tengja betur saman umráðarétt yfir veiðiréttinum og nýtinguna. Sá sem ekki veiðir…
Eðlilegar framsalsreglur sem eiga að stuðla að hagræðingu innan greinarinnar verða að tengja betur saman umráðarétt yfir veiðiréttinum og nýtinguna. Sá sem ekki veiðir…
Ólafur Ragnar Grímsson er kominn í ógöngur með túlkun sína á ákvæði stjórnarskrárinnar um synjunarvald forseta Íslands. Upphaflegu rök hans voru að skjóta ætti…
Umfjöllum Morgunblaðsins að undanförnu um veiðigjaldið í sjávarútvegi hefur verið algerlega óviðunandi. Efnistök hafa verið einhliða og gagnrýnislaus. Talsmenn nokkurra fyrirtækja hafa fengið…
Stóra tölvupóstmálið er alvarleg vísbending um ólgu og að mörgu leyti kvikt ástand í þjóðfélaginu um þessar mundir. Það á að vera hægt…