Frjálslyndir fella ríkisstjórnina
Er nema von að Sjálfstæðisflokkurinn óttist stefnumótið við kjósendur í vor. Ríkisstjórnin stendur höllum fæti og mun falla ef Frjálslyndi flokkurinn fær góða kosningu.…
Er nema von að Sjálfstæðisflokkurinn óttist stefnumótið við kjósendur í vor. Ríkisstjórnin stendur höllum fæti og mun falla ef Frjálslyndi flokkurinn fær góða kosningu.…
Langstærstur hluti af skattalækkuninni mun renna til 1% tekjuhæstu framteljendanna, sem samanstendur af 600 hjónum og 1.072 einstaklingum. Þessi hópur, tæplega 2.300 manns, taldi…
Fyrr í dag sagði ég mig formlega úr Framsóknarflokknum og þar með þingflokki Framsóknarflokksins. Um leið læt ég af trúnaðarstörfum fyrir flokkinn í þingnefndum…
Á flokksþingi 2001 var samþykkt beinlínis að Ríkisútvarpinu yrði ekki breytt í hlutafélag. Síðar sama ár samþykkti miðstjórn flokksins skv. tillögu sérstaks málefnahóps …