Vísa vikunnar (45): Vestfirðinga helsta von
Í síðasta vísnaþætti var sagt frá sigurvísu Súgfirðingsins Snorra Sturlusonar á áramótafagnaði SKG veitinga á Hótel Ísafirði. Að sjálfsögðu fékk Snorri laun fyrir sigurinn…
Í síðasta vísnaþætti var sagt frá sigurvísu Súgfirðingsins Snorra Sturlusonar á áramótafagnaði SKG veitinga á Hótel Ísafirði. Að sjálfsögðu fékk Snorri laun fyrir sigurinn…
Á Ísafirði var haldinn veglegur nýársfagnaður laugardaginn 7. janúar. Meðal þess sem til gamans var gert var vísnakeppni. Óumdeildur sigurvegari varð kennarinn og trillukarlinn…
Í könnun á vef Skessuhorns á Akranesi um miðjan desember 2005 var spurt: "Hvaða þingmaður NV kjördæmis hefur staðið sig best á árinu?" Niðurstaðan…
Magnús Ólafsson, fyrrverandi bóndi á Sveinsstöðum í Húnavatnshreppi hinum nýja er slyngur í vísangerð. Hann á vísur vikunnar að þessu sinni, sem vel að…