Vísa vikunnar (45): Vestfirðinga helsta von

Molar
Share

Í síðasta vísnaþætti var sagt frá sigurvísu Súgfirðingsins Snorra Sturlusonar á áramótafagnaði SKG veitinga á Hótel Ísafirði.
Að sjálfsögðu fékk Snorri laun fyrir sigurinn og allar vísurnar sem hann fór með gestunum til skemmtunar.

Í vísnagerð er vaskur maður.
Vestfirðinga helsta von.
Súgfirðingur, sagnaglaður.
Snorri okkar Sturluson.

Athugasemdir