Græðgi á sterum
Um þessar mundir fær útgerðin 87% af framlegðinni í sinn vasa en ríkið aðeins 13%. Til ríkisins rennur veiðigjaldið, sem er núna …
Um þessar mundir fær útgerðin 87% af framlegðinni í sinn vasa en ríkið aðeins 13%. Til ríkisins rennur veiðigjaldið, sem er núna …
Á síðustu árum hefur málflutningur í umhverfismálum orðið hvassari og öfgakenndri en áður hefur þekkst.
Það kemur einna skýrast fram í því að…
Rauði þráðurinn í þessari stökkbreyttu umhverfisstefnu, sem hefur breytt henni í illvígt krabbamein, er sá að framtíðarhlutverk Vestfjarða er að vera þjóðgarður þar sem…
Ákvörðun Vinstri hreyfingarinnar, græns framboðs um stjórnarsamstarf með Sjálfstæðisflokki reisir æru formanns Sjálfstæðisflokksins upp frá dauðum og frestar um sinn óhjákvæmilegri siðbót í…