Vísa vikunnar ( 99): Yndi mikið af því hef

Molar
Share

30. mars 2007.

Vísu vikunnar á Súgfirðingurinn snjalli, Snorri Sturluson.

Yndi mikið af því hef
Innst í brjósti hlýnar
Þegar íslenskt stuðlastef
Strýkur hlustir mínar.

Athugasemdir