Vísa vikunnar (26):Sósar hafa svartan topp

Molar
Share

Nú er komið að Alþýðuflokknum í vísum Sigmundar Guðnasonar í Hælavík.

Sósar hafa svartan topp
á sínum stjórnarskalla.
Þeir klæða sig í hvítan slopp
og kjassa í blindni alla.

Athugasemdir