Vísa vikunnar ( 89): Vetrarstilluveðurfar

Molar
Share

5. janúar 2007:

Þessa hringhendu orti Súgfirðingurinn Snorri Sturluson á jólaföstunni í björtu veðri þegar sólargeislarnir vermdu efstu brúnir norðurhlíða Súgandafjarðar en sjáust að öðru leyti ekki frá þorpinu.

Vetrarstilluveðurfar
vitin fylla jólin
Fjallasyllufannirnar
fögur gyllir sólin.

Athugasemdir