Vísa vikunnar (29): Ég sé í anda Selárdal

Molar
Share

Nú er farið norður í Eyjafjörð og vísa vikunnar sótt þangað. Hana orti Jóhann Kristjánsson, Garðshorni um kappann Hannibal Valdimarsson.

Ég sé í anda Selárdal
sat þar löngum mannaval
helstan tel ég Hannibal
honum alltaf treysta skal.

Athugasemdir