Vísa vikunnar (81): Til betri vegar það gæti greitt

Molar
Share

10. október 2006:

Glugginn er vikulegt auglýsinga- og sjónvarpsdagskrárblað sem gefið er út í Austur Húnavatnssýslu. Þar er vísa vikunnar fastur liður og í síðasta blaði var þessi vísa þar, merkt A.Á.:

Til betri vegar það gæti greitt,
geðheilsu margra bætt og fleira,
að létta á stressinu lítið eitt
og lofa börnum að sofa meira.

Athugasemdir