Vísa vikunnar (79): Ef mér skolar upp á land

Molar
Share

26. sept. 2006.

Síðasta vísan um landshlutana kemur hér. Hún er um Vesturland:

Ef mér skolar upp á sand
aldan hinsta sinni.
Vona ég að Vesturland
vöggu skýli minni.

Athugasemdir