Vísa vikunnar (71): Mjóir vegir þykja þrautir

Molar
Share

Aðalsteinn Valdimarsson á Strandseljum yrkir svo um vegamálin:

Mjóir vegir þykja þrautir
og því er aldrei nóg að gert
hjer að leggja breiðar brautir
beina leið – þið vitið hvert.

Athugasemdir