Vísa vikunnar (63): Litið hef ég lista þrjá

Molar
Share

Ékki er alls staðar slæmt útlit fyrir Framsókn í konandi sveitarstjórnarkosningum eða það fannst a.m.k. framsóknarmanni einum í sveitarfélagi þar sem eru boðnir fram þrír listar og pólitískar flokkslínur ekki alveg tandurhreinar og stundum vill verða í fámennari sveitarfélögum.

Litið hef ég á lista þrjá
líst mér bara vel á þá.
Framsókn á þar marga menn
mikið fylgi hefur enn.

Athugasemdir