Vísa vikunnar (42): því hver er smiður gæfu sinnar

Molar
Share

Vikuritsins Glugginn á Blönduósi hefur áður verið getið í vísnaþáttum heimasíðunnar. Vísu vikunnar er að finna í Glugganum fyrr í þessum mánuði, höfundur er aðeins nefndum A.Á. og verður hafn hans birt hér um leið og umsjónarmaður hefur haft upp á því.

Meðan ungur áttu val,
æsku gleði njóttu þinnar.
Kvíddu ei því sem koma skal,
því hver er smiður gæfu sinnar.

Athugasemdir