Vísa vikunnar (120): Hið góða skalt þú aldrei efa

Molar
Share

12. maí 2008.

Áður hefur verið sótt í Andbyr, kvæðasafn Elíasar M. V. Þórarinssonar frá Hrauni í Keldudal í Dýrafirði. Hér er ein vísa sem Elías gaf dóttur sinni í afmælisgjöf og lýsir því sem var ríkt í hans fari, að meta andleg verðmæti meira en veraldleg:

Hið góða skalt þú aldrei efa,
í sér vonin kærleik ber.
Þó mig skorti gull að gefa,
get ég beðið fyrir þér.

iyinet webmaster forumu 2008 seo yarışması
seo
komik
mortgage

Athugasemdir