Vísa vikunnar (113): Þjóðarstoltið stakan var

Molar
Share

20. januar 2008.

Sótt er efni í vísnabók Kveðandi. Félagið var stofnað 12. apríl 1996 og 2006 kom út vísnabókin. Þar eru að finna fjölmargar vísur frá 23 höfundum í bráðskemmtilegu hefti.
Á bókarkápunni er þessi vísa eftir Kristbjörgu Steingrímsdóttur:

Þjóðarstoltið stakan var.
Styrk og fegurð málsnilldar
áfram grýttar götur bar
gegn um myrkar aldirnar.

Athugasemdir