Vísa vikunnar (110): Vestfirðir með vík og fjörð

Molar
Share

27. desember 2007.

Í vísnabók Bjargeyjar Arnórsdóttur, Vestfjarðavísur, er þesi vísa á bókarkápunni.

Vestfirðir með vík og fjörð
og viðmót töfrum blandið,
þar fæti steig ég fyrst á jörð
og festi tryggð við landið.

Athugasemdir