Vísa vikunnar (103): Fjandans letin fari og veri

Molar
Share

11. maí 2007.

Á sæluviku Skagfirðinga opnaði Hilmir Jóhanneson sýningu á vatnslitamyndum.
Eins hans var von og vísa var kynningin þannig á sýningarskránni:

Fjandans letin fari og veri,
flest ég seint og illa geri.
Sjáðu nú til
ég sýna þér vil
vatnslitaðar vísur undir gleri.

Athugasemdir