Vísa ivkunnar (67): Það er ein af góðum gjöfum

Molar
Share

Í Nýútkominni ljóðabók Guðmundar G. Halldórssonar frá Húsavík, sem ber nafnið undir kvöldkyrru mánans, er að finna þessa vísu:

Viljastyrk í hendi höfum,
heiðlóan um vorið syngur.
Það er ein af góðum gjöfum,
Guðs að vera Íslendingur.

Athugasemdir