Tólf nýjar myndasyrpur, 27. mars 2005

Molar
Share

Settar hafa verið 12 nýjar myndasyrpur á vefinn. Ein þeirra sýnir myndir frá ráðstefnu sem haldin var á Núpi í Dýrafirði 16. og 17. mars 2005, en hinar ellefu eru frá árunum 1999 – 2001. Þær eru af ólíkum toga, landslagsmyndir, bryggjuhátíð á Drandsnesi, opnun galkdrasýningar á Hólmavík, kjördæmisráðstefna Framsóknarflokksins, Flæðareyrarferð, þingmannaferð Efta til Lichtenstein, knattspyrnuferð til Færeyja, fjölskyldumyndir, Orkubúinu breytt í hlutafélag og loks myndir frá afhjúpun á minnisvarða um landhelgisbaráttu fyrir 100 árum í Dýrafirði.
Nú eru líklega komnar um 600 myndir á vefinn.
27. mars 2005.

Athugasemdir