Gróðavegur – 3.5% afnotagjald
Metafkoma varð í sjávarútvegi á árinu 2011. Hreinn hagnaður, það sem eftir stendur þegar allt er tiltekið, varð 60 milljarðar króna. Það…
Metafkoma varð í sjávarútvegi á árinu 2011. Hreinn hagnaður, það sem eftir stendur þegar allt er tiltekið, varð 60 milljarðar króna. Það…
Veiðigjaldið hefur ekki áhrif á rekstrarafkomu atvinnugreinarinnar heldur breytir skiptingu auðlindarðsins. Verð á veiðiheimildum milli útvegsmanna mun lækka sem nemur auknum…
Það er örugglega mögulegt að ná samkomulagi í þessu mikla deilumáli í þjóðfélaginu. En þá verða allir að líta upp úr eigin hagsmunum og…
Útvegsmenn geta ekki barist gegn veiðigjaldi, þeir hafa sjálfir komið því á, viðhaldið því, hækkað það og vilja hafa það áfram, en bara fyrir…