Vísa vikunnar (61): Greikkar sporið gróðurdís
Mýramaðurinn Bjarni V. Guðjónsson yrkir svo um vorið: Greikkar sporið gróðurdís,grannt má þorið brýna.Björt án sora í bjarma rís,brátt mun vorið hlýna.
Mýramaðurinn Bjarni V. Guðjónsson yrkir svo um vorið: Greikkar sporið gróðurdís,grannt má þorið brýna.Björt án sora í bjarma rís,brátt mun vorið hlýna.
Aðalsteinn Valdimarsson, bóndi á Strandseljum í Ögursveit, yrkir um uppbyggingu á Ströndum sem tengd er menningarstarfsemi: Uppbygging mikil er á Ströndum,ekkert skal fjötrað deyfðarböndum,gengur…
Vísu vikunnar á að þessu sinni grallarinn og æringinn Elís Kjaran Friðfinnsson frá Þingeyri. Eitt sinn sótti hann um starf hérðslögreglumanns og setti á…
Georg Jóni Jónssyni, bóndi á Kjörseyri fannst að Milosevitch slyppi heldur billega frá syndum sínum hér í heimi eins og fram kemur að neðan.…