Vísa vikunnar (61): Greikkar sporið gróðurdís

Molar
Share

Mýramaðurinn Bjarni V. Guðjónsson yrkir svo um vorið:

Greikkar sporið gróðurdís,
grannt má þorið brýna.
Björt án sora í bjarma rís,
brátt mun vorið hlýna.

Athugasemdir