Sjálfsblekkingin um 2007
Meðan markmiðin eru fullkomlega óraunhæf er umræðan föst í kviksyndi. Þegar horfst verður í augu við staðreyndir kemst þjóðin af stað til þess…
Meðan markmiðin eru fullkomlega óraunhæf er umræðan föst í kviksyndi. Þegar horfst verður í augu við staðreyndir kemst þjóðin af stað til þess…
Skuldafangelsið sem viðskiptabankarnir settu sjávarútveginn í varð aðeins til þess að 500 fjölskyldur velta sér upp úr auðæfum, sem aldrei áður í Íslandssögunni hafa…
Byggðin á Vestfjörðum stendur höllum fæti. Á stuttum tíma, á 12 árum frá 1997 – 2009, fækkaði íbúum í Vesturbyggð um 25% og um…
Löggæsla snýst einmitt um að láta skynsemina ráða. Sömu lög gilda á Ísafirði, í Eyjafirði og í Reykjavík en framkvæmdin er ólík. Fyrir gesti…