Opinber eign á orkuréttindum
Tímabundinn afnotaréttur gegn leigugjaldi þar sem jafnræðis er gætt við úthlutun er einmitt það sem vantar í fiskveiðilöggjöfina og þegar fram nást nauðsynlegar lagabreytingar…
Tímabundinn afnotaréttur gegn leigugjaldi þar sem jafnræðis er gætt við úthlutun er einmitt það sem vantar í fiskveiðilöggjöfina og þegar fram nást nauðsynlegar lagabreytingar…
Það er alveg rétt hjá formanni Samfylkingarinnar að grundvallarvandi kvótakerfisins í fiskveiðum liggur í úthlutuninni sjálfri. Það var líka niðurstaða mannréttindanefndar Sameinuðu…
Skorturinn á efnahagsstjórn er stærsta efnahagsvandamál landsmanna. Það er hlutverk ríkisstjórnarinnar að stjórna efnahagslífinu þannig að það sé í jafnvægi og verðbólga í lágmarki.…
Þá er staðan þessi: Samfylkingin telur krónuna vera mikla byrði á íslenskan almenning og fyrirtæki. Ætlar hún að una því allt kjörtímabilið að…