Hafinn er undirbúningur að hamingjudögum á Hólmavík, en hátíðin var fyrst haldin í fyrra. Þá orti Aðalsteinn Valdimarsson, bóndi á Strandseljum við Ísafjarðardjúp um hátíðina á vísnakvöldi:
Burtu galdra vá og voða
svo verði lífið betra á jörð.
Hólmvíkingar hressir boða
hamingju við Steingrímsfjörð.
Athugasemdir