Vísa vikunnar (95): Þetta leiða miðjumoð

Molar
Share

16. febrúar 2007:

Nú er haldið vestur í Dali. Sveinn í Hvammi er ekki mikið fyrir miðjumoðið eins og þessi vísa ber með sér:

Þetta leiða miðjumoð
mörgu veldur tjóni
þó er verra hægra hnoð
Haarde hjá og Jóni.

Athugasemdir