Vísa vikunnar (92): Upp með ljóð og ekkert minna

Molar
Share

Steindór Andersen var eitt sinn sumardrengur á Mel í Hraunshreppi í Mýrasýslu. Mýramaðurinn Bjarni Valtýr Guðjónsson orti til hans og hafði það í huga:

Upp með ljóð og ekkert minna
enn ég sprotann fel
þeim sem átti ærnu að sinna
oft við kýr á Mel.

Athugasemdir