Vísa vikunnar (88): Á baki þínu berst mér leið

Molar
Share

30. desemner 2006:

Hér koma tvær hestavísur eftir Bjargeyju Arnórsdóttur:

Á baki þínu berst mér leið
þó brokkið hristi skrokkinn,
fauk um hálsinn frjálst í reið
faxið gyllt á lokkinn.

Lipurtá var ljós á bakið,
létt á svip og þjál í taum.
Mér finnst ég heyra fótatakið.
frýs og þráðan hestaglaum.

film izle
video izle
evden eve nakliyat

Athugasemdir