Vísa vikunnar (78): Nú skín sól á Suðurland

Molar
Share

19. spet. 2006:

Áfram verður haldið með landshlutavísurnar, sem byrjað var á í síðasta þætti. Hér kemur vísan um Suðurland:

Um gróna jörð og gráan sand
geislar hlýir streyma.
Nú skín sól á Suðurland
sælt er að lifa og dreyma.

Athugasemdir