Vísa vikunnar (41): En hin óorta vísa

Molar
Share

Á hagyrðingamótinu á Hólmavík í sumar lauk Aðalsteinn Valdimarsson, bóndi á Strandseljum í Ögursveit, þátttöku sinni svona:

Ljóðmælin lýsa
leiftursnilld flest
en hin óorta vísa
alltaf er best.

Athugasemdir