Vísa vikunnar ( 32 ):Meinin bót ei munu hljóta

Molar
Share

Enn að hagyrðingakvöldinu á Hólmavík í súmar. Aðalstseinn Valdimarsson, bóndi á Strandseljum í Ögursveit í Ísafjarðardjúpi segir það skyldu Vestfirðinga að yrkja níðvísu fyrir nef hvert um kvótafyrirkomulagið:

Meinin bót ei munu hljóta
þó molar hrjóti borðum frá.
Þegnar ljótu böli blóta
sem byggðir hótar af að má
og vilja skjóta þessa þrjóta
sem þremils kvótann settu á.

Athugasemdir