Vísa vikunnar (122): Arfleifð mæðra ei skal farga

Molar
Share

22. maí 2008.
Á Þorvaldseyri undir Eyjafjöllum rakst heimsíðuhöfundur á þessa lipurlega ortu vísu:

Arfleifð mæðra ei skal farga
aldrei gleymist þeirra saga
peysufötin prýddu marga
piparmey í gamla daga.

Höfundur er Guðný A. Valberg og á ekki langt að sækja hæfileikana eins og lesendur geta getð sér til um.

Athugasemdir