Vísa vikunnar ( 10 ) : Ferskeytlan er lítið ljóð

Molar
Share

Ólína Andrésdóttir ( 1858-1935) á vísu vikunnar að þessu sinni:

Ferskeytlan er lítið ljóð
létt sem ský í vindi,
þung og dimm, sem þrumuhljóð,
þétt, sem berg í tindi.

Athugasemdir