Tvær nýjar myndasyrpur

Molar
Share

Settar hafa verið inn tvær nýjar myndasyrpur á heimasíðuna. Í annarri eru myndir af foreldrum mínum og þeirra foreldrum auk mynda frá æskuárunum og í síðari syrpunni eru myndir sem teknar voru árið 1971.

Athugasemdir