Samgöngumiðstöð í Vatnsmýrinni

Molar
Share

Úr höfuðborgarstefnu Framsóknarflokksins, sem samþykkt var á flokksþingi í febrúar 2005:

Miðstöð innanlandsflugsins verði áfram rekin í Reykjavík. Leitað skal leiða til að skipuleggja flugvallarsvæðið og næsta nágrenni þess þannig að landsvæði sem undir hann fer minnki og stuðli að eðlilegri byggðaþróun í Reykjavík. Með þessu móti er tryggt að haldið verið uppi öflugum og öruggum samgöngum milli landsbyggðar og höfuðborgarsvæðisins.

· Að samgöngumiðstöð verði komið á hið fyrsta í Vatnsmýrinni með það að markmiði að styrkja enn frekar þá mikilvægu samgönguleið sem innanlandsflugið er.

Aldrei er góð vísa of oft kveðin.

Athugasemdir