Vísa vikunnar (3): Enn má sverðin hvessa. 27. mars 2005

Molar
Share

Nokkuð hefur í vetur gustað í kringum þann sem heldur úti þessari heimasíðu. Sérstaklega innan flokksins. Þegar flokksþingi Framsóknarflokksins lauk fyrir tæpum mánuði, dró einn þingfulltrui í Norðvesturkjördæmi saman stöðuna þannig:

Kristinn gerði góða för,
geta verð ég þessa.
Ekkert skerðir andans fjör.
Enn má sverðin hvessa.

Athugasemdir