Lokun Marels á Ísafirði – blikur á lofti í byggðaþróun
Lokun Marels á Ísafirði er reiðarslag fyrir Vestfirðinga. Hún dregur fram skýrt þá drætti sem einkenna byggðaþróun undanfarinna ára. Því miður er það veruleikinn…
Lokun Marels á Ísafirði er reiðarslag fyrir Vestfirðinga. Hún dregur fram skýrt þá drætti sem einkenna byggðaþróun undanfarinna ára. Því miður er það veruleikinn…
Segja má að Steingrímur veiti afslátt á skilyrðum sínum varðandi stóriðju þegar Sjálfstæðisflokkurinn á í hlut.Ég skal ekki segja hvort þetta þetta er meðvitað,…
Aðeins 15 milljarðar króna af söluverði Landssímans er varið til samgöngumála, hitt fer í ríkissjóð. Ég tel að öllu söluverðinu eigi að ráðstafa til…
Segja má að ráðherrarnir starfi meira og minna án afskipta þingmannanna sem þeir styðjast við, þá er skýr aðskilnaður framkvæmdavalds og löggjafarvalds. En þegar…