Af hverju fyrningarleið?
Allan síðasta áratug hafa staðið deilur um stjórn fiskveiða og þær eru síður en svo í rénum. Tvær nefndir hafa starfað undanfarin tvö ár…
Allan síðasta áratug hafa staðið deilur um stjórn fiskveiða og þær eru síður en svo í rénum. Tvær nefndir hafa starfað undanfarin tvö ár…
Samandregið þá nemur verðmæti byggðakvótans til Samherja hf um 2.540 mkr. og eftirgjöf ríkisins vegna raðsmíðaskipsins, "félagmálaaðstoðin" um 760 mkr. eða alls um…
Skyndilega var Akureyrin komin með kvóta upp á 4.445 lestir og veiddi reyndar rúmlega 5.000 lestir á árinu. Samherja hf var borgið. Þetta kæmi…
Veiðar smábáta skipta meira máli en virðist við fyrstu sýn. Ástæðan er einföld veiðarnar skapa atvinnu fyrir marga, sérstaklega í fámennum byggðarlögum sem eru…