Vísa vikunnar (94):fari pent þín pólitík

Molar
Share

9. febrúar 2007.

Í gærkvöldi barst heimasíðuhöfundi eftirfarandi vísa í tilefni af tíðindum dagsins. Þar er minnst á landsmót hagyrðinga sem haldið var á Hólmavík síðastliðið haust :

Komstu heill á Hólmavík
hagyrðingum mættir
fari pent þín pólitík
prýði nýjar gættir.

Athugasemdir