Vísa vikunnar (84): Nú er fram að koma kraftur

Molar
Share

4. nóvember 2006.

Sá sem heldur úti þessari heimasíðu hélt almennan stjórnmálafund í Skagafirði fyrir rúmri viku. Einn fundargesta, Sverrir Magnússon, bóndi í Efri-Ási, dró saman niðurstöðu fundarins að sínu mati:

Nú er fram að koma kraftur
kannski finnum rétta leið.
Svo að framsókn eflist aftur
okkar verði fylking breið.

Athugasemdir