Vísa vikunnar ( 13 ) : Hvar sem þú gengur Guðs á storð

Molar
Share

Vísa vikunnar kemur að þessu sinni frá Ísafirði og Magdalena Sigurðardóttir leggur heimasíðunni lið.

Hvar sem þú gengur Guðs á storð
gæt þess, enginn kraftur.
Liðinn tíma og töluð orð
tekið getur aftur.

heilræðavísa, sem Jakobína Pálmadóttir, handavinnukennari við Húsmæðraskólann Ósk, Ísafirði færði nemendum sínum. Vísan er eftir móður hennar Kristínu Sigfúsdóttur.

skráð eftir Magdalenu Sigurðardóttur, Ísafirði, 30. maí 2005.

Athugasemdir