Það skortir skilning á vaxandi misskiptingu í þjóðfélaginu
Það þarf að koma fulltrúum forréttindaaðalsins í skilning um að valið er milli þjóðfélags reist á jöfnuði og reisn hvers manns annars vegar og…
Það þarf að koma fulltrúum forréttindaaðalsins í skilning um að valið er milli þjóðfélags reist á jöfnuði og reisn hvers manns annars vegar og…
Sjávarútvegurinn býr við bestu afkomu um áraraðir og hefur svo
verið frá hruni. Tekjuafgangur frá rekstri hefur verið 25-30% árlega.
Á þessu ári er meðalleiguverð…
Þetta er það sem LÍÚ samtökin vilja þagga niður. Upprifjun á staðreyndum um vanefndir, valdníðslu og alvarlega vankanta á kvótakerfinu sem leiða til samþjöppunar…
Kvótakerfið í sjávarútvegi hefur gefið handhöfum kvótans hverju sinni mikið vald. Það hafa þeir notað til þess að hámarka verðmæti kvótans og þar með…