Atvinnufrelsið verði endurreist í almannaþágu
Núverandi staða Flateyrar, sem og annarra sjávarbyggða á landinu, er lýsandi dæmi þess að almannahagsmunum er vikið til hliðar fyrir sérhagsmuni útvalinna og auðsöfnun…
Núverandi staða Flateyrar, sem og annarra sjávarbyggða á landinu, er lýsandi dæmi þess að almannahagsmunum er vikið til hliðar fyrir sérhagsmuni útvalinna og auðsöfnun…
Niðurstaðan er að Frjálslyndi flokkurinn hélt velli, bæði á landsvísu og í kjördæminu. Flokkurinn fékk 7,3% atkvæða í heild sem er nánast það sama…
Takmarkið er að Frjálslyndir fái áfram tvo þingmenn kjörna í kjördæminu og gangi það eftir verður ný ríkisstjórn og ný stjórnarstefna sem markast af…
En fleiri váboðar vofa yfir. Á fundinum minnti formaður Eldingar, Gunnlaugur Finnbogason, á nýlega samþykkt landsfundar Sjálfstæðisflokksins og las úr henni þetta: "Gera þarf…