Vísa vikunnar ( 119 ): Lýðum fannstu raunhæf ráð

Molar
Share

25. apríl 2008.

Enn eru sóttar í smiðju Daníels Ben. nokkrar sléttubandavísur:

Lýðum fannstu raunhæf ráð,
rekka naustu hylli,
tíðum vannstu djarfa dáð,
drjúga hlauztu snilli.

Halla sumri fögru fer,
fjalla-skalla næðir.
Fjalla grösin. Hrímið hér
hjalla alla klæðir.

Stundir líða ævi ótt,
eyðist blíða hugar.
Undir svíða. Þreytan þrótt
þungum kvíða bugar.
iyinet webmaster forumu 2008 seo yarışması
seo
komik
mortgage

Athugasemdir