Vina- og fjölskylduvæðing felldi Sjálfstæðisflokkinn
Óvæntustu úrslit sveitarstjórnarkosninganna á Vestfjörðum voru í Vesturbyggð. Þar féll meirihluti Sjálfstæðisflokksins og óháðra. Ný sýn fékk 298 atkvæði (54%) og fjóra bæjarfulltrúa kjörna…
Óvæntustu úrslit sveitarstjórnarkosninganna á Vestfjörðum voru í Vesturbyggð. Þar féll meirihluti Sjálfstæðisflokksins og óháðra. Ný sýn fékk 298 atkvæði (54%) og fjóra bæjarfulltrúa kjörna…
Niðurstöður könnunar Gallup voru birtar hér á síðunni í maímánuði síðastliðnum. En set hér inn skýrslu Gallup í heild sinni, enda hafa margir áhuga…
Ríkisútvarpið neitar að birta niðurstöður Gallupkönnunar um viðhorf Vestfirðinga til vegagerðar í Gufudalssveit sem liggur að hluta til í jarðri Teigsskógs. Þetta kemur fram…
Frelsi og sjálfstæði eru óaðskiljanleg hugtök hvort sem litið er til stöðu þjóðar eða einstaklinga. Frelsið án sjálfstæðis er ekkert frelsi og sjálfstæði án…