Vísa vikunnar ( 119 ): Lýðum fannstu raunhæf ráð
25. apríl 2008. Enn eru sóttar í smiðju Daníels Ben. nokkrar sléttubandavísur: Lýðum fannstu raunhæf ráð,rekka naustu hylli,tíðum vannstu djarfa dáð,drjúga hlauztu snilli. Halla…
25. apríl 2008. Enn eru sóttar í smiðju Daníels Ben. nokkrar sléttubandavísur: Lýðum fannstu raunhæf ráð,rekka naustu hylli,tíðum vannstu djarfa dáð,drjúga hlauztu snilli. Halla…
Ólína Andrésdóttir ( 1858-1935) á vísu vikunnar að þessu sinni: Ferskeytlan er lítið ljóð létt sem ský í vindi, þung og dimm, sem þrumuhljóð,…
Vísa vikunnar er að þessu sinni sótt vestur í Arnarfjörð. Raunar eru vísurnar tvær, höfundur er Pétur Þorsteinsson, sem þá var kaupfélagsstjóri á Bíldudal…
Undir lok framboðsfundar á Akranesi í síðustu viku varpaði Sveinn Kristinsson fram vísu, sem hann sagði að hefði orðið til á leið sinni til…