head17.jpg
Forsa
Pistlar
Æviágrip
Fyrirspurn
Myndir
Tenglar
Byggaml
Sjvartvegsml
Utanrkisml
Heilbrigis/velferarml
Samgnguml
Mennta- og sklaml
Efnahags- og skattaml
Almenn stjrnml
Deila Facebook

Hkkar gengi hrnar br 5. jn 2017
Gengishkkun krnunnar er kjarabt fyrir almenning

Undanfarnar vikur hafa hellst yfir landsmenn grtstafir forsvarsmanna sjvartvegi og ferajnustu. a er engu lkara en a hkkandi gengi slensku krnunnar s strfellt efnahagslegt vandaml sem s vi a gera t af vi afkomu fyrirtkjanna. annig hefur til dmis framkvmdastjri L sagt berum orum a til greina komi a flytja fiskvinnslu til tlanda og forystumenn ferajnustunna bera sig enn verr yfir v rttlti stjrnvalda a tla eim a greia sama virisaukaskatt og almennt gildir landinu.

arna arf aeins a staldra vi ur en menn tapa sr yfir barlmnum og htta a sj slskini heiskru veri. a er a snnu rtt a tflutningsfyrirtki tapa v a gengi krnunnar hkkar, a v leyti a frri krnur fst fyrir seldar afurur til tlanda sem greitt er fyrir erlendri mynt. arna getur ori munur tekjurun og tgjaldarun ann veg a tgjldin hkka meira en tekjurnar vegna gengishrifanna.
Hins vegar er ekki allt sem snist. Fr bankahruninu 2008 hefur gengi veri lgt og ess vegna hafa tflutningsgreinar bi vi gri umfram ara. Srstaklega hefur veri gullgrafarastand sjvartveginum eins og opinberar tlur um bera me sr.Ekki bara vegna lgs gengis krnunnar heldur hefur ver sjvarafurum veri srlega hagsttt erlendis. runum 2014 og 2015 hkkai veri um 18% erlendri mynt og st svo sta fyrra.
Ferjnustan hefur noti hins lga gengis, sem geri a drt fyrir erlenda feramenn a koma til landsins. Eins og alltaf egar mikil eftirspurn verur hkkar veri. Fyrirtki ferajnustu hafa stt lagi og hkkuu ver sinni vru um 11% sasta r a v er fjrmlarherra hefur upplst. Tekjur ferjnustunnar hafa hkka a raungildi rtt fyrir hkkandi gengi krnunnar.

Almenningur fr vinning

Hin augljsu hrif af hkkandi gengi krnunnar er a hagur almennings batnar. Innflutningsver vru og jnustu lkkar og kaupmttur rstfunartekna vex. Verblga hefur veri lg sustu 3 r og skuldir hafa lkka. Hkkandi gengi dreifir hum fjrhum milli jflagshpa. Hagnaur tflutningsgreina minnkar og er raun frur til almennings. Segja m a veri s a fra hluta a granum sjvartveginum til almennings. Hkkandi gengi gerir a sem veiigjaldi a gera. tgerarauvaldi hefur gegnum kverkatak sitt stjrnmlaflokkum landsins lkka greislur fyrir afnotin af fiskimiunum um en eim hefur hins vegar ekki tekist a koma veg fyrir fjrmagnstilfrslurnar gegnum gengi slensku krnunnar. Almenningur ntur gs af v.

Selabankinn hefur reynt a draga r gengishkkuninni me v a kaupa erlendan gjaldeyri og selja skenskar krnum. Gjaldeyrisfori Selabankans er heyrilega mikill. Hann var um sustu ramt 815 milljarar krna og jkst um 163 milljara krna sasta ri. a m setja a.m.k. eitt spurningarmerki vi essa vileitni Selabanka slands til ess a lkka gengi krnunnar. a kostar har fjrhir a eiga svo mikinn gjaldeyrisfori. rlegur kostnaur er ekki undir 30 milljrum krna. a er f sem betur vri vari til samflagslegra verkefna fyrir utan a vera hrein fugmli a lta almenning kosta agerir til ess a rra kjr sn eins og lkkun gengis krnunnar gerir alltaf.Minnugir ess a gengi krnunnar var htt adraganda fjrmlahrunsins hausti 2008 eru margir rlegir yfir hu gengi n. a er lku saman a jafna. var a drt erlent lnsf sem streymdi til landsins og innanlands var engin hrgull ailum sem tku f a lni og borguu ha vexti. Spilaborgin hrundi ar sem enginn starfsemi innanlands gat borga essa vexti. Fjrmlastarfsemin heild sinni var bara byrgt fjrhttuspil byggt skuldasfnun. N er a ekki lnsf heldur bein viskipti erlendis fr sem veldur innstreymi gjaldeyris. au viskipti bta efnahag aila innanlands. a er eignamyndun n. a mun vera svo ar til verlagi jnustunni hefur hkka svo veri a eftirspurn tlendinganna dregst saman. Gengishkkunin verur til ess a lokum a jafnvgi kemst efnahagslfinu. Almenningur yri verr staddur ef gengi hkkai ekki ar sem myndi verblgan rjka upp. a er hgt a flta v a n jafnvgi n verblguhrifa me rkisfjrmlagerum eins og hkkun skatta umsvifin. a er ekki aeins nausynlegt heldur einnig skynsamlegt af stjrnvldum a hkka skattlagningu ferajnustuna og f annig hluta af ganum rkissj. a a varast n sem fyrr a hlusta grtkr srhagsmunanna.

Kristinn H. Gunnarsson

Leiari blainu Vestfirir 1. jn 2017

Deila Facebook

<<<
Kristinn H. Gunnarsson · Traðarstígur 12 · 415 Bolungavík · Sími 892-7630 Netfang: kristinn@kristinn.is