head17.jpg
Forsa
Pistlar
Æviágrip
Fyrirspurn
Myndir
Tenglar
Byggaml
Sjvartvegsml
Utanrkisml
Heilbrigis/velferarml
Samgnguml
Mennta- og sklaml
Efnahags- og skattaml
Almenn stjrnml
Deila Facebook

vndu frttaskring 19. ma 2005
Frttablainu sastliinn fstudag
skrifar Sigurur r Salvarsson,
blaamaur, frttaskringu tilefni
ess a Gunnar rlygsson flutti sig
vnt milli flokka, r Frjlslynda
flokknum Sjlfstisflokkinn.
Greinin er fremur vndu og
henni msar augljsar stareyndavillur.
Greinarhfundur rekur nokkur
dmi ess a ingmenn hafi skipt
um flokk, nefnir mig til sgunnar og
segir a g hafi starfa sliti innan
raa Alubandalagsins ar til g
hafi skyndilega gengi til lis vi
Framsknarflokkinn og gefur mr
nafnbtina flokkaflakkari.
g geri verulegar athugasemdir vi
essa lsingu blaamannsins. Ml
mitt er ekki sambrilegt vistaskiptum
Gunnars rlygssonar, lsingin
er ekki rtt og ori flokkaflakk
ekki vi mnu tilviki.
Hafa verur huga a Alubandalagi
kva aukalandsfundi jlbyrjun
1998 a taka tt sameiginlegu
framboi fyrir alingiskosningarnar
1999 samt Aluflokki,
jvaka og Samtkum um kvennalista.
Af v leiddi a sjlfsgu a
stefnt var a stofnun ns stjrnmlaflokks
kjlfari og a flokkurinn
htti starfsemi og myndi ekki bja
fram kosningunum 1999, n sar.
Srhver ingmaur Alubandalagsins,
og reyndar hinna flokkanna,
sem vildi halda fram var a bja
sig fram fyrir ntt stjrnmlaafl og
ganga annan stjrnmlaflokk
framhaldinu. a kallar Sigurur r
Salvarsson flokkaflakk a ganga r
Alubandalagi Framsknarflokkinn,
en ekki ef gengi er r sama
flokki Samfylkinguna ea Vinstri
grna. etta kalla g vandaa
frttaskringu svo ekki s fastar a
ori kvei.
g vildi snum tma a Alubandalagi
starfai fram og lagist
v gegn samykkt aukalandsfundarins
1998. egar fyrir l mlefnagrundvllur
nja frambosins um
hausti kva g a taka ekki frekar
tt v og sagi mig r Alubandalaginu
oktber. Var utanflokka
ar til g gekk Framsknarflokkinn
tveimur mnuum sar.
Hvort tveggja er v rangt sem segir
frttaskringunni, a g hafi starfa
sliti Alubandalaginu ar
til g gekk Framsknarflokkinn og
a rsgn mn hafi komi skyndilega.
Rtt er a rifja upp a rr
ingmenn hfu sagt sig r ingflokki
Alubandalagsins ur en
g tk mna kvrun.
Astur voru annig mnu tilviki
a flokkurinn hafi kvei a
bja ekki fram, g var andvgur
eirri kvrun, var ekki sttur vi
mlefnagrundvll ns frambos, og
a voru aeins 7 mnuir til kosninga
egar g gekk r gamla flokknum.
g f ekki s hvernig hgt er
a bera r saman vi ml Gunnars
rlygssonar n og afakka me
llu nafnbtina sem Sigurur r
Salvarsson vill endilega hengja
mig. Einhvern veginn hef g tilfinningunni
a flokkaflakkari s ekki heiursnafnbt.

Kristinn H. Gunnarsson · Traðarstígur 12 · 415 Bolungavík · Sími 892-7630 Netfang: kristinn@kristinn.is